Kópavogur Open undir 14 ára evrópumót var haldið 1. – 8. apríl í Tennishöllinni í Kópavogi.
Ómar Páll Jónasson keppti fyrir hönd Íslands og TFK. Í gegnum mótið stóð Ómar fyrir krefjandi og lærdómsríkjum leikjum en þrátt fyrir erfiðleikana hlakkar hann til næsta móts með mikilli spennu og ákveðni.
Við hvetjum alla TFK spilara til þess að fylgjast með og taka þátt í evrópumótum, þessi mót eru gríðarlega skemmtileg fyrir unga krakka og gott tækifæri til að kynnast tennis menningu í öðrum löndum.